Sony Xperia Z2 - Stuðningsforrit

background image

Stuðningsforrit

Notaðu stuðningsforritið í tækinu þínu til að leita í notandahandbók, upplýsingum um

úrræðaleit og finna upplýsingar um hugbúnaðaruppfærslur og aðrar vörutengdar

upplýsingar.

Stuðningsforritið opnað

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á , veldu síðan viðeigandi stuðningshlut.

Gakktu úr skugga um að þú hafir internettengingu, helst yfir Wi-Fi, til að takmarka

gagnaumferðargjald þegar stuðningsforritið er notað.