Forrit sótt annars staðar
Þegar tækið þitt er stillt þannig að það leyfir niðurhal frá öðrum stöðum en Google Play™
getur þú sótt forrit beint frá öðrum vefsvæðum með því að fylgja viðkomandi
niðurhalsleiðbeiningum.
Uppsetning forrita frá óþekktum eða óáreiðanlegum aðilum getur skemmt símann þinn. Notaðu
eingöngu efni frá áreiðanlegum aðilum. Hafðu samband við forritaveitu ef spurningar eða
áhyggjur vakna.
Ef þú notar tækið með mörgum notendum getur aðeins eigandinn, það er, aðalnotandi, leyft
niðurhal frá öðrum stöðum en Google Play™. Breytingar sem eru gerðar af eigandanum hafa
áhrif á alla aðra notendur.
Niðurhal forrita frá öðrum aðilum leyft
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Öryggi.
3
Dragðu sleðann við hliðina á
Óþekktur uppruni til hægri.
4
Pikkaðu á
Í lagi.
Sum forrit gætu þurft að opna gögn, stillingar og eiginleika í tækinu til að starfa sem skyldi. Þú
skalt aðeins setja upp og samþykkja forrit sem þú treystir.
Þú getur séð leyfin sem hafa verið veitt sóttu forriti með því að pikka á forritið í
Stillingar >
Forrit.
44
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.