Sony Xperia Z2 - Stillingar forrita

background image

Stillingar forrita

Sum öpp munu biðja um heimild þegar þú byrjar að nota þau. Þú getur leyft eða hafna

heimild sér fyrir hvert app, annað hvort úr stillingarvalmynd eða úr staðfestingarvalmynd

heimilda. Heimildarkröfur ræðst af hönnun appsins.

Leyfa eða hafna heimildum

Þú getur valið hvort eigi að leyfa eða hafna heimildum þegar valmynd birtist. Ef þú hefur

áður notað aðra útgáfu af Android munu flest forrit hafa þegar verið veitt tilskilin leyfi.

Heimild leyfð

1

Til að leyfa heimild pikkarðu á

Leyfa.

2

Þegar staðfestingar valmynd birtist í annað sinn, getur þú valið

Ekki spyrja aftur

valkost ef þú óskar eftir því.

3

Valmynd mun einnig útskýra hvers vegna appið þarf heimildir og hvað það notar

þær sérstaklega. Til að hafa þessari valmynd pikkarðu á

Í lagi.

Heimild höfnuð

Til að hafa heimild pikkarðu á

Hafna þegar valmynd er sýnd.

Hægt er að nota sum forrit jafnvel ef þú hefur jhafnað heimildum.

55

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Tvísýndar heimildir

Sumar heimildir eru nauðsynlegar fyrir forrit til að vinna eins og til er ætlast. Í slíkum

tilvikum lætur valmynd þig vita.

Tvísýndar heimildir leyfðar

1

Til að leyfa heimild pikkarðu á

Halda áfram > Forritsupplýsingar > Heimildir.

2

Finndu tvísýndu heimildina sem þú þarft.

3

Dragðu sleðatakkann til hægri.

Þú getur einnig stjórnað heimildum í

Stillingar > Forrit. Pikkaðu á app og veldu heimildirnar sem

óskað er eftir.

Forrit grunnstillt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Forrit > .

3

Veldu grunnstillingarvalkost, t.d.

App permissions, veldu síðan forrit sem þú villt

grunnstilla.

Tengja forrit

Tækið þitt getur ákvarða sjálfgefna appið til að annast ákveðinn veftengil. Þetta þýðir að

ef tengill er settur þarft þú ekki að velja app í hvert skipti sem þú opnar tengil. Þú getur

breytt sjálfgefna appinu hvenær sem þú vilt.

Til að vinna með app tengingar úr stillingarvalmyndinni

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Forrit.

3

Pikkaðu á og finndu

Forritatenglar.

4

Veldu appið sem þú vilt nota til að styðja tengingarnar.

5

Notaðu

Forritatenglar eiginleikann á Opna í þessu forriti valkostinn.