Sony Xperia Z2 - VPN-net (sýndareinkanet)

background image

VPN-net (sýndareinkanet)

Tengstu VPN-neti með símanum og þú færð aðgang að aðföngum innan öruggs

staðarnetkerfis fyrir utan hið eiginlega netkerfi. Til dæmis eru VPN-tengingar vanalega

notaðar af fyrirtækjum og menntastofnunum fyrir notendur sem þurfa aðgang að interneti

og öðrum innri þjónustum þegar þeir eru staddir utan innra netkerfisins, til dæmis á

ferðalögum.
Hægt er að setja upp VPN-tengingar á ýmsa vegu, en það fer eftir netkerfi hverju sinni.

Sum netkerfi krefjast þess að þú flytjir og setjir upp öryggisauðkenni í símanum þínum. Til

að fá frekari upplýsingar um hvernig setja á upp tengingu við VPN-netið þitt skaltu hafa

samband við umsjónaraðila netkerfisins í fyrirtækinu eða samtökunum þínum.

VPN-neti (virtual private network) bætt við

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Meira > VPN.

3

Pikkaðu á .

4

Veldu gerð VPN-nets sem bæta á við.

5

Sláðu inn VPN-stillingar þínar.

6

Pikkaðu á

Vista.

Til að tengjast við VPN-net (virtual private network)

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Meira > VPN.

3

Pikkaðu á VPN-netið sem þú vilt tengjast við á lista yfir tiltæk net.

4

Sláðu inn umbeðnar upplýsingar.

5

Pikkaðu á

Tengjast.

Til að aftengjast VPN-neti (sýndareinkaneti)

1

Dragðu stöðustikuna niður á við.

2

Til að slökkva á VPN-tengingunni pikkarðu á tilkynninguna um hana.

51

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.