Sony Xperia Z2 - Umsjón með myndefni

background image

Umsjón með myndefni

Upplýsingar um kvikmynd fengnar handvirkt

1

Gakktu úr skugga um að tækið hafi virka gagnatengingu.

2

Þegar myndskeið er spilað pikkarðu á skjáinn til að birta stýritakkana.

3

Pikkaðu á >

Upplýsingar.

Myndskeiði eytt

1

Pikkaðu á á heimaskjánum og finndu og pikkaðu á

Myndskeið.

2

Dragðu vinstri brún skjásins til hægri til að opna heimavalmynd Myndskeiða og

flettu í gegnum flokkana að hreifmyndaskránni sem þú vilt eyða.

3

Haltu inni myndskeiðssmámyndum, pikkaðu síðan á

Eyða úr listanum sem birtist.

4

Pikkaðu aftur á

Eyða til að staðfesta.