Sony Xperia Z2 - Símafundir

background image

Símafundir

Með símafundi eða fundarsamtali er hægt að ræða samtímis við fleiri en einn.

Þú getur bætt símafundi við, haft samband við símafyrirtækið til að fá upplýsingar um

þátttakendur.

Símafundur

1

Meðan á símtali stendur pikkarðu á . Símtalaskráin birtist.

2

Til að sýna takkaborðið pikkarðu á .

3

Sláðu inn símanúmer annars þátttakandans og pikkaðu á . Fyrsti þátttakandi er

þá settur í bið tímabundið.

4

Til að bæta öðrum þátttakandanum við símtalið og hefja símafundinn pikkarðu á .

5

Endurtaktu viðeigandi skref hér fyrir ofan til að bæta fleiri þátttakendum við.

73

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Einkasamtal við einn þátttakanda í símafundi

1

Meðan á símtali stendur pikkarðu á

Stjórna fundi.

2

Pikkaðu á símanúmer þátttakandans sem þú vilt hafa einkasamtal við.

3

Til að ljúka einkasamtali og snúa aftur í símafundinn pikkarðu á .

Þátttakanda sleppt úr símafundi

1

Meðan á símtali stendur pikkarðu á

Stjórna fundi.

2

Pikkaðu á við hlið þátttakandans sem þú vilt sleppa.

Til að ljúka símafundi

Meðan símtalið er í gangi bankarðu á .