Sony Xperia Z2 - Skjár tækisins speglaður þráðlaust á sjónvarpsskjá

background image

Skjár tækisins speglaður þráðlaust á sjónvarpsskjá

Þú getur notað skjáspeglun til að sýna skjá tækisins á sjónvarpsskjá eða öðrum stórum

skjá án þess að tengja með snúru. Wi-Fi Direct™ tæknin kemur á þráðlausri tengingu á

milli tækjanna tveggja svo þú getur látið fara vel um þig og skoðað uppáhaldsmyndirnar

þínar í sófanum. Þú getur einnig notað þennan eiginleika til að hlusta á tónlist úr tækinu í

gegnum hátalara sjónvarpsins.

Þegar skjáspeglun er notuð getur dregið úr myndæðum ef truflun frá öðrum Wi-Fi netkerfum er

fyrir hendi.

119

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Skjár tækisins speglaður á sjónvarpsskjá

1

Sjónvarpið: Fylgdu leiðbeiningum í notendahandbókinni til að kveikja á

skjáspeglunareiginleikanum í sjónvarpinu.

2

Tækið þitt: Á Heimaskjár pikkarðu á .

3

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Tengingar tækis > Skjáspeglun.

4

Pikkaðu á

Byrja.

5

Pikkaðu á

Í lagi og veldu tæki.

Sjónvarpið verður að styðja skjáspeglun sem byggist á Wi-Fi CERTIFIED Miracast

til að

eiginleikinn virki. Ef sjónvarpið styður ekki skjáspeglun gætirðu þurft að kaupa þráðlaust

skjámillistykki sérstaklega. Ekki má heldur halda fyrir Wi-Fi loftnetssvæðið á tækinu þegar

skjáspeglun er notuð.

Skjáspeglun milli tækja stöðvuð

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Tengingar tækis > Skjáspeglun.

3

Pikkaðu á

Aftengja og síðan á Í lagi.